Fara beint í efnið
Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra Forsíða
Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra Forsíða

Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra

Endurmenntun táknmálstúlka

5. september 2024

Endurmenntunarnámskeið í Portúgal

Í júlí síðastliðinn sóttu þrír táknmálstúlkar, sem starfa á Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra, endurmenntunarnámskeið í Portúgal. Túlkarnir sem sóttu námskeiðið voru þær Iðunn Ása Óladóttir, Sandra Helgadóttir og Steinunn Birna Jónsdóttir. Námskeiðið bar heitið ,,Training for Sign Language Interpreters: Interpreting from and to English". Námskeiðið var haldið í bænum Coimbra og stjórnað af Mayu de Witt. Maya er túlkakennari og rannsakandi, með mikla reynslu á sviði táknmálstúlkunar.

Túlkarnir fengu þjálfun í að túlka af íslensku táknmáli yfir á ensku, sem þriðja mál, og svo frá ensku yfir á íslenskt táknmál. Túlkunum sem sóttu námskeiðið fannst það mjög gagnlegt og fengu þau góða fræðslu til að geta haldið starfsþróuninni áfram hér heima.

Endurmenntunarnámskeið

Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra

Hafðu samband

Sími: 562 7702 

Túlkaþjónusta: tulkur@shh.is

Táknmálskennsla: taknmal@shh.is

Skrifstofa: shh@shh.is

Skrifstofa SHH

Opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9 - 15 og föstudaga frá kl. 9 - 12

Myndsímatúlkun er opin alla virka daga frá kl. 9-16

Túlkaþjónusta í neyðartilvikum utan skrifstofutíma - hafið samband við 112

Heimilisfang

Laugavegur 166, 5. hæð
105 Reykjavík

Staðsetning á korti

kt. 520491-1559

Hafðu samband

Sími: 562 7702 

Túlkaþjónusta: tulkur@shh.is

Táknmálskennsla: taknmal@shh.is

Skrifstofa: shh@shh.is

Skrifstofa SHH

Opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9 - 15 og föstudaga frá kl. 9 - 12

Myndsímatúlkun er opin alla virka daga frá kl. 9-16

Túlkaþjónusta í neyðartilvikum utan skrifstofutíma - hafið samband við 112

Heimilisfang

Laugavegur 166, 5. hæð
105 Reykjavík

Staðsetning á korti

kt. 520491-1559

shh-logo
sign-wiki
facebook-logo
youtube-logo