Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
9. október 2007
Hinn 5. október 2007 tók stjórn Persónuverndar ákvörðun varðandi umsóknareyðublað sem Menntaskólinn Hraðbraut hefur lagt fyrir umsækjendur um skólavist sem orðnir eru 18 ára eða eldri
8. október 2007
Dagana 27.-29. ágúst 2007 var fundur forstjóra hjá norrænum persónuverndarstofnunum, þ.e. á Íslandi, í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi, haldinn á Hótel Búðum á Snæfellsnesi.
8. júní 2007
31. maí 2007
Á fundi stjórnar Persónuverndar þann 3. maí sl. var fjallað um beiðni Lánstrausts hf. um ákveðnar breytingar á starfsleyfum sínum.
25. maí 2007
Vorfundur evrópskra persónuverndarstofnana var haldinn á Kýpur dagana 10. og 11. maí sl. Hann var sóttur af Sigrúnu Jóhannesdóttur forstjóra sem hélt erindi um sjúkraskrár og internetið.
20. apríl 2007
Þar sem senn líður að kosningum minnir Persónuvernd á álit sitt í máli nr. 2002/252 sem fjallaði um meðferð kjörskráa.
28. janúar 2007
Evrópskur persónuverndardagur er haldinn í fyrsta skipti í dag að frumkvæði Evrópuráðsins. 28. janúar varð fyrir valinu þar sem <a href="http://www.utanrikisraduneyti.is/samningar/EvrSamningar/nr/554" target="_blank">Evrópuráðssamningur um vernd einstaklinga varðandi vélræna vinnslu persónuupplýsinga</a> var gerður þennan dag árið 1981.
21. desember 2006
Í morgun var kveðinn upp dómur í máli sem læknir höfðaði á hendur Persónuvernd til ógildingar úrskurði stofnunarinnar frá 27. febrúar sl. í máli nr. 2005/479.