Ársskýrsla Persónuverndar komin út
6. ágúst 2009
Ársskýrsla Persónuverndar fyrir árið 2008 er komin út.
Ársskýrsla Persónuverndar fyrir árið 2008 er komin út. Þar eru birtar almennar upplýsingar um stofnunina og starfsemi hennar, helstu álit og úrskurðir, yfirlit yfir útgefin leyfi og úttektarverkefni, samantekt um erlent samstarf, lög og reglur og yfirlit yfir rekstrarreikning.
Ársskýrsluna má nálgast á pdf-formi hérna.