Leiðbeiningar í aðdraganda alþingiskosninga 2024
8. nóvember 2024
Fjölmiðlanefnd, Fjarskiptastofa, CERT-IS og Persónuvernd, í samstarfi við landskjörstjórn og Ríkislögreglustjóra, hafa sett saman leiðbeiningar til stjórnmálasamtaka eða einstaka framboða um rétt einstaklinga til réttra upplýsinga, öryggis, friðhelgi, persónuverndar og markaðssetningar. Leiðbeiningarnar má sjá hér.