Eftirlitsmyndavélar í leigubifreiðum
6. október 2009
Persónuvernd hefur svarað fyrirspurn um eftirlitsbúnað í leigubifreiðum.
Persónuvernd hefur svarað fyrirspurn um eftirlitsbúnað í leigubifreiðum. Í svarinu er lögð megináhersla á að farþegum sé veitt fræðsla um eftirlitið og að upplýsingarnar séu varðveittar í mjög takmarkaðan tíma.
Svar Persónuverndar.