Áfrýjuð mál
Landsréttur er áfrýjunardómstóll. Aðeins mál þar sem dómur eða úrskurður liggur fyrir frá héraðsdómi koma fyrir Landsrétt. Málum er skotið til Landsréttar með áfrýjun eða kæru.
Landsréttur er áfrýjunardómstóll. Aðeins mál þar sem dómur eða úrskurður liggur fyrir frá héraðsdómi koma fyrir Landsrétt. Málum er skotið til Landsréttar með áfrýjun eða kæru.