Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Umsóknarferli verknáms fyrir íslenska laeknanema í námi við erlenda háskóla

Nemapláss á Landspítala eru takmörkuð og hafar nemar í HÍ forgang.

Umsókn og fylgigögn

Nemar sem stunda nám við erlenda háskóla og vilja sækja um verknám á Landspítala þurfa að skila:

  • Útfylltri umsókn um verknám

  • Staðfestingu á að þeir uppfylli heilsukröfur til nemenda

  • Ferilskrá með upplýsingum um náms- og starfsferil

  • Staðfestingu á skólavist með upplýsingum um námsár og áætluð námslok.

  • Lista yfir lokin námskeið og þau námskeið sem verða lokið þegar starfsnám hefst

  • Meðmælabréf frá yfirmanni sem staðfestir frammistöðu í klínísku starfi eða námi

  • Vegabréfsmynd eða svipuð mynd

Verknám á Landspítala er ólaunað.

Upplýsingar fyrir læknanema sem sækja um klínískt verknám

Skila skal umsókn og öllum fylgigögnum saman

Með því að senda öll gögnin saman í einum tölvupósti á:

Læknanemar

Aðrir nemar

Umsókn er ekki tekin gild nema fylgigögn fylgi með.