Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Um bókasafnið

Bókasafnið er staðsett í Eirbergi, Landspítala v/Hringbraut, 101 Reykjavík (sjá kort).

Hlutverk Heilbrigðisvísindabókasafns Landspítala og Háskóla Íslands

Að vera klínískt og fræðilegt bókasafn sem þjónar starfsfólki Landspítala og nemendum og kennurum Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands.

Markmið safnsins

Að veita starfsfólki spítalans, nemendum og kennurum við Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands:

  • aðgang að vísindalegum og klínískum upplýsingum og þekkingu til að nota í námi, starfi og kennslu.

  • þjálfun í notkun safngagna.

Bókasafnið er öllum opið sem nýta vilja safnkost þess sem er að mestu leyti rafrænn.

Frekari upplýsingar

Ársskýrslur safnsins