Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Rafræn tímarit og bækur

Rafræn tímarit

Bókasafnið hefur um 600 rafræn tímarit í áskrift. Auk þess eru um 5.500 tímarit keypt í sameiginlegri landsáskrift í gegnum Landsaðgang og ProQuest, þó flest þeirra hafi 6-12 mánaða birtingartöf.

Þegar tímarit er bæði aðgengilegt beint frá útgefanda í séráskrift LSH eða landsaðgangsáskrift og frá ProQuest með birtingartöf í landssaðgangi eru fleiri en einn tengill sýnilegur.

Rafbækur

Bókasafnið á eða er með í áskrift yfir 400 rafbækur, auk 1.700 rafbóka í heilbrigðisvísindum í landsaðgangi.