Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Opinn aðgangur

Opinn aðgangur (Open Access)

Greinar styrktar af Vísindasjóði skulu merktar Landspítala og lokaútgáfur sendar safninu, bokasafn@landspitali.is til varðveislu í LSH e-Repository. Æskilegt er að aðgangur að greinunum sé opinn (Open Acess). Opinn aðgangur þýðir ókeypis aðgang að vísindagreinum á netinu og hver sem er getur lesið, afritað og dreift þeim.

Tvær leiðir að opnum aðgangi:

  1. Græna leiðin: Höfundur gefur út grein í hefðbundnu tímariti en gerir hana líka aðgengilega á netinu, oft í rafbókasafni stofnunar eða miðlægu rafbókasafni, eins og PubMed.

  2. Gullna leiðin: Grein gefin út í opnu tímariti þar sem allar greinar eru strax aðgengilegar á netinu.

Nánar um opin aðgang á síðu Open access.

Birting í opnum aðgangi