Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Símanúmer, opnunartími og staðsetning

Helstu símanúmer

  • Ónæmisfræðideild: 543 5800

  • Skrifstofa ónæmisfræðideildar: 543 5816

  • Vaktsími lífeindafræðinga: 825 3571

  • Vaktalisti er hjá móttöku: 543 1000

Opnunartími

  • Virka daga frá 8 til 16

Vaktir lífeindafræðinga
  • Virka daga 16 til 24

  • Föstudaga frá klukkan 16 til sunnudaga klukkan 24 og allan sólarhringinn á hátíðisdögum

Stað­setning og móttaka sýna

Landspítali Ónæmisfræðideild
Hringbraut - hús 14 við Eiríksgötu
101 Reykjavík (sjá kort)

Vaktmenn Landspítala geta líka tekið við sýnum og komið þeim á rannsóknarstofuna.

Niðurstöður rannsókna

  • Niðurstöður rannsókna fást frá 8 til 18 í síma: 543 5821

  • Rafrænar niðurstöður eru aðgengilegar innan Landspítala í Heilsugátt og Cyberlab kerfi