Þessi dagbók er fyrir þig sem ert í mótefnameðferð í heimahúsi. Hér skráir þú sjálf/ur mótefnagjafir, hvernig þér líður eftir gjöfina og hvernig líðan þín er á milli gjafa. Tilgangur skráningar er gefa betri sýn á eigið heilsufar. Þetta gagnast bæði ...