Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Nemendur í sjúkraflutninganámi

Nemendur í sjúkraflutninganámi á Íslandi taka vaktir á nokkrum deildum Landspítala meðan á námi stendur.

Umsjónarfólk sjúkraflutninganema utan Landspítala sendir beiðni til menntadeildar um vaktir fyrir nemana með góðum fyrirvara. Umsjónarfólk upplýsir nemana um hvaða gögnum þeir þurfa að skila inn áður en verknám hefst og varðveitir þau í viðkomandi stofnun. Landspítali ákveður á hverjum tíma hvaða gögn það eru.

Verkefnastjóri menntadeildar úthlutar vöktum til sjúkraflutninganema í samráði við deildarstjóra Landspítala og skráir alla nemendur í nemaskráningarkerfi spítalans.

Nánari upplýsingar:

María Dóra Björnsdóttir verkefnastjóri,
s: 543 5704,
netfang: mariadb@landspitali.is

Leiðbeiningar vegna verknáms