Gera þarf gátlista yfir það sem taka á með í ferðalagið, til dæmis síma, hleðslutæki, tölvu, aukasett af þægilegum fötum, inniskó og hlífðarfatnað sem hentar árstíð. Símtal getur borist frá lækni hvenær sem er sólarhrings, því þarf alltaf að vera í s...