Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Fræðsluefni og upplýsingar

Við hvetjum alla til að nota smokk og panta tíma í tékk ef grunur er um kynsjúkdómasmit.

Gagnlegir tenglar

Bólusetningar

Lifrabólga C - engin bólusetning til

HPV:

Gardasil er gefið ungmennum frá níu ára aldri til að vernda gegn eftirfarandi sjúkdómum sem orsakast af ákveðnum gerðum af HPV (human papilloma virus):

  • Forstigsbreytingum á leghálsi, ytri kynfærum kvenna, leggöngum og endaþarmi.

  • Legháls- og endaþarmskrabbameini.

  • Kynfæravörtum.

sjá nánari upplýsingar um Gardasil á vefsíðu EMA Lyfjastofnunar Evrópu

Cervarix er gefið ungmennum frá níu ára aldri til að vernda gegn eftirfarandi sjúkdómum sem orsakast af ákveðnum gerðum af HPV (human papilloma virus):

  • Krabbamein í leghálsi eða endaþarmi;

  • forstigsbreytingar (óeðlilegur frumuvöxtur) á kynfærasvæði (leghálsi, ytri kynfærum kvenna, leggöngum eða endaþarmi).

sjá nánari upplýsingar um Cervarix á vefsíðu EMA Lyfjastofnunar Evrópu