Fjölmiðlatorg
Efnisyfirlit
Merki (logo)
Einkennismerki (logo) Landspítala var hannað til að endurspegla starfsemi spítalans.
Fjögur form, sem tákna landshluta, mynda hvítan sjúkrakross.
Lögun merkisins táknar umhyggju og skjól.
Litir merkisins tákna lífið og náttúruliti Íslands. Upplýsingar um liti (pdf) í lógóinu.

Hágæðaútgáfur
Prenthæfar útgáfur merkisins í lit og svarthvítu, fyrir hönnunarforrit eða fyrir prent. EPS skrár eru betri en Tiff og bmp og prentast vel þrátt fyrir lág gæði á skjá.
Skjölin eru þjöppuð í zip og þarf forrit eins og WinZip til að afþjappa.

Lógó í Word skjali
Word skjöl með merkinu í mismunandi stærðum og tungumálum. Hægt er að afrita (copy) viðeigandi stærð og líma (paste) í önnur skjöl.

