Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Símanúmer, opnunartími og staðsetning
Þjónusta
Fræðsluefni
Að eignast barn
Ljósmóðir.is
Um fæðinguna á Heilsuveru
Bæklingar á Ljósmóðir.is
Fæðingarparís er sjónræn framsetning á bjargráðum fyrir konur og stuðningsaðila þeirra í fæðingarferlinu.
Upplýsingar um sitjandastöðu barns undir lok meðgöngu, möguleika á ytri vendingu og val á fæðingarmáta.
Sumar konur frá verk í rófubein eftir fæðingu.
Upplýsingarit fyrir foreldra fyrir fyrstu misseri eftir að móðir og barn útskrifast heim eftir fæðingu
Þegar erfiðlega gengur að tæma þvagblöðru er talað um þvagteppu. Þvagteppa verður hjá 0,4-17% kvenna í og eftir fæðingu og í allt að 42% tilvika þegar gerð hefur verið aðgerð á grindarbotnslíffærum
Po porodzie po wyjściu ze szpitala do domu opiekę przejmuje położna środowiskowa. Położna ta będzie przychodziła do Was do domu i będzie opiekować się Wami i Waszym dzieckiem przez pierwsze dni.
Upplýsingar um hvernig haga skuli skráningu á feðrun og forsjá við fæðingu barns.
Upplýsingar um greiðslur og styrki sem foreldrar eiga rétt á vegna fæðingar og veikinda á meðgöngu.
Móðir getur fengið brjóstabólgu ef mjólkurgangur stíflast og mjólkurefni þrýstist inn í vefinn í brjóstinu fyrstu vikurnar eftir fæðingu
Fyrir flesta er fæðing barns gleðileg stund en fyrir kemur að fólk upplifir fæðinguna á neikvæðan hátt. Á Íslandi telur um þriðjungur kvenna að fæðingin hafi verið erfið en aðeins ein af hverjum tuttugu konum greina frá neikvæðri reynslu.
Upplýsingar og ráðleggingar til barnshafandi kvenna með farið legvatn eftir 37 vikna meðgöngu sem fara heim eftir að legvatnsleki hefur verið staðfestur
Gangsetning fæðingar er inngrip í eðlilegt ferli fæðingar og hefur áhrif á reynslu kvenna af fæðingu. Yfirleitt er ákvörðun um gangsetningu tekin vegna þess að heilbrigði þínu og barnsins er talið betur borgið með því að ljúka meðgöngu heldur en að h...
Keisaraskurður er aðgerð þar sem barn er fætt um skurð sem gerður er á kvið. Aðgerðin er yfirleitt í deyfingu en við sérstakar aðstæður getur þurft svæfingu.
Á Íslandi verður rof á hringvöðva endaþarms í um fjórum af hverjum hundrað fæðingum um leggöng. Þessi áverki er algengari við fyrstu fæðingu um leggöng og einnig ef notuð er sogklukka eða töng við fæðingu.