Brjóstamiðstöð Landspítala
Upplýsingar um brjóstaskrabbamein
Brjóstakrabbamein er algengasta krabbameinið hjá konum á Íslandi
Árlega greinast um 250 konur og meðalaldur við greiningu er 62 ár. Skimun getur dregið úr dánartíðni, sé sjúkdómur greindur á byrjunarstigi og hefur ekki dreift sér en dregur ekki úr tíðni sjúkdómsins.
