Brjóstamiðstöð Landspítala
Brjóstaskimun á Landsbyggðinni
Ef þú ert með einkenni frá brjósti/um þá skalt þú hafa beint samband við upplýsingamiðstöð Heilsugæslunnar í síma 1700 eða í gegnum netspjall Heilsuveru til að fá forgangtíma í klíníska skoðun á þinni heilsugæslustöð.
Teymi Brjóstamiðstöðvar Landspítala verður á ferðinni eftir skipulögðum dögum í haust 2025:
Staður | Dagar | Vika | Dagsetning 2025 |
Búðardalur | 2 | 36 | 1 - 2 sept |
Hólmavík | 1 | 36 | 3 sept |
Ísafjörður | 4 | 37 | 8 - 12 sept |
Patreksfjörður | 3 | 38 | 15 - 17 sept |
Stykkishólmur | 2 | 39 | 22 -23 sept |
Ólafsvík/Grundarfjörður | 3 | 40 | 29 sept - 1 okt |
Egilsstaðir | 4 | 42 | 13 -17 okt |
Eskifjörður | 4 | 43 | 20 -24 okt |
Hvolsvöllur | 2 | 44 | 27 - 28 okt |
Selfoss | 10 | 45 | 3 -14 nóv |
Reykjanesbær | 5 | 48 | 24 - 28 nóv |
Mikilvægt er að hafa samband og bóka tíma. Hægt er að bóka tíma með því að senda tölvupóst á brjostaskimun@landspitali.is
Við bendum á að brjóstaskimun er einnig í boði allt árið á Sjúkrahúsinu á Akureyri (Sak) fyrir einstaklinga staðsetta á Akureyri og nærsveitum.
