Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Brjóstaskimun á Landspítala og tímapöntun

Ef þú ert með einkenni frá brjósti getur þú haft samband í síma 1700 eða á netspjalli Heilsuveru fyrir forgangstíma í skoðun.

Brjóstaskimun er rannsókn á brjóstum fyrir einkennalausar konur

Skrepp í skimun - Við hvetjum öll sem hafa fengið boðsbréf í skimun að bóka tíma.

Boðið er í skimun eftir aldri:

  • 40 til 69 ára, fá boð á tveggja ára fresti

  • 70 til 74 ára, fá boð á þriggja ára fresti

Eldri en 74 ára fá ekki boðsbréf en eru velkomin í skimun og geta haft samband við heimilislækni eða Brjóstamiðstöð og pantað tíma.

Panta tíma:

Hér geta einkennalausir einstaklingar sem hafa fengið boðsbréf í brjóstaskimun bókað tíma með því að fylla út formið hér að neðan.

Fylla þarf inn upplýsingar í alla stjörnumerkta reiti (*)

Panta tíma í brjóstaskimun