Brjóstamiðstöð Landspítala
Símanúmer, opnunartími og staðsetning
Helstu símanúmer
Brjóstamiðstöð: 543 9560
Ef þú ert með einkenni frá brjósti getur þú haft samband í síma 1700 eða á netspjalli Heilsuveru fyrir forgangstíma í skoðun
Bóka tíma í brjóstaskimun
Hringja í brjóstamiðstöð virka daga frá 9 - 15:30
Senda tölvupóst á brjostaskimun@landspitali.is
Opnunartími
Virka daga frá 8 til 16
Staðsetning

Eiríksstaðir
Eiríksgata 5, 3, hæð
101 Reykjavík (sjá kort)
Brjóstaskimun er einnig í boði á Sjúkrahúsinu á Akureyri og víðar á landsbyggðinni.
