Nemendur í verknámi og klínísku námi
Nemendur í eftirfarandi námsgreinum stunda ólaunað verknám og klínískt nám á Landspítala:
Umsjónarfólk nemenda í skólum sendir beiðnir um klínískt nám og ólaunað verknám til menntadeildar Landspítala með góðum fyrirvara. Umsjónarfólk undirbýr nemendur fyrir nám á spítalanum ásamt því að safna saman og varðveita gögn sem nemendur þurfa að standa skil á áður en námið hefst. Landspítali ákveður á hverjum tíma hvaða gögn það eru.
Verkefnastjóri menntadeildar úthlutar námsplássum til skólanna í samráði við deildarstjóra Landspítala og skráir alla nemendur í nemaskráningarkerfi spítalans.
Nemendur í heilbrigðisgreinum á Íslandi fylgja leiðbeiningum í gátlista við undirbúning fyrir verknám.
Íslenskir nemendur í bráðatækninámi við erlenda skóla sækja um verknám á eigin vegum og skila umbeðnum gögnum til verkefnastjóra menntadeildar.
Nánari upplýsingar:
Menntadeild - nemaskrá
netfang: nemar@landspitali.is
