Vefir eldri stofnana
Vefjum hinna eldri stofnana, Landgræðslunnar og Skógræktarinnar, hefur verið lokað. Efni vefjanna má þó nálgast áfram á Vefsafni Landsbókasafns.
Vefsafnið tekur nokkur afrit af öllum íslenskum vefjum á hverju ári. Afritun vefja hófst árið 2002. Mögulega þarf að skoða fleiri en eitt afrit þegar leitað er að tilteknu efni á vefjunum.
Vefur Landgræðslunnar - land.is
https://vefsafn.is/is/*?url=https%3A%2F%2Fwww.land.is
