Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
22. september 2022
Ársskýrsla Heilbrigðisstofnunar Norðurlands árið 2021.
21. september 2022
Hátt í 250 börn heimsóttu Bangsaspítalann á Akureyri um síðustu helgi.
2. september 2022
Til íbúa og aðstandenda sjúkra- og hjúkrunardeilda HSN varðandi sóttvarnarreglur
29. júlí 2022
Á dögunum voru þrjú ný rafhjól keypt hjá HSN sem notuð verða í heimahjúkrun á Siglufirði og á Akureyri.
11. júlí 2022
HSN heldur áfram vegferð sinni í Grænum skrefum og hefur nú stigið annað skrefið af fimm.
5. júlí 2022
Veltek hélt vel heppnað málþing á dögunum um velferðartækni. Að málþinginu loknu var undirrituð samstarfsyfirlýsing HSN, Veltek og Fjallabyggðar um innleiðingu velferðartækni í Fjallabyggð.
10. júní 2022
Í vikunni var afhentur 100% rafdrifinn Ŝkoda Enyaq sem tekinn verður í notkun á Blönduósi.
25. maí 2022
Bjóðum ykkur velkomin á 5. hæðina á HSN Hafnarstræti 99. Opið verður alla virka daga frá kl. 10:15-11:00. Lokað um helgar. Einungis PCR sýnatökur í boði.
13. maí 2022
Heilbrigðisstofnun Norðurlands, SÍMEY, Farskólinn á Norðurlandi vestra og Þekkingarnet Þingeyinga hafa undanfarin ár verið í góðu samstarfi varðandi fræðslu og starfsþróun starfsfólks HSN.
12. maí 2022
Á Alþjóðlegum degi hjúkrunarfræðinga, 12. maí fögnum við afrekum og störfum hjúkrunarfræðinga um allan heim.