Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Forsíða
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Forsíða

Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Þessi frétt er meira en árs gömul

Starfsfólk HSN sendir öllum hlýjar óskir um gleðilega páskahátíð

27. mars 2024

Upplýsingar um opnunartíma á heilsugæslustöðvum HSN yfir páskana.

Lokað verður fyrir hefðbundnar tímabókanir og lyfjaendurnýjanir yfir páskahátíðina.

Opið verður fyrir bráðaþjónustu á öllum starfsstöðvum HSN, dagana 28. mars - 1. apríl.

Bókanir í bráðaþjónustu fara í gegnum 1700 og bent er á 112 fyrir neyðartilfelli.

Starfsfólk HSN sendir öllum hlýjar óskir um gleðilega páskahátíð.

Mynd: Helga Rósa Guðjónsdóttir