Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Forsíða
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Forsíða

Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Þessi frétt er meira en árs gömul

Nýr þjónustuaðili um þvottahúsþjónustu HSN á Sauðárkróki

9. nóvember 2022

HSN hefur gengið til samninga við Grand þvott ehf um þvottahúsþjónustu á starfsstöð stofnunarinnar á Sauðárkróki.

Grand þvottur

HSN hefur gengið til samninga við Grand þvott ehf um þvottahúsþjónustu á starfsstöð stofnunarinnar á Sauðárkróki. Samningurinn gildir frá 1. janúar 2023 til 31. ágúst 2024. Samningurinn tekur til hreinsunar á öllum þvotti sem til fellur, þar á meðal hreinsunar á starfsmanna- og einkafatnaði vistmanna og þurrhreinsunar þegar þess er óskað.

Undirritun samningsins var 3. nóvember síðastliðinn.