Fara beint í efnið
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Forsíða
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Forsíða

Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Fyrsti 100% rafmagnsbíllinn hjá HSN

4. febrúar 2022

HSN á Akureyri keypti sinn fyrsta 100% rafmagnsbíl, sem er af gerðinni Volvo XC40. Fyrir á HSN sex MMC Outlander tengiltvinnbíla

Volvo XC40 100% rafmagnsbíll

HSN á Akureyri keypti sinn fyrsta 100% rafmagnsbíl, sem er af gerðinni Volvo XC40. Fyrir á HSN sex MMC Outlander tengiltvinnbíla.

Búið er að panta Ŝkoda smájeppa sem er 100 % rafdrifinn og verður afhentur í byrjun sumars. Þessi kaup eru hluti af orkuskiptum á bílaflota HSN og liður í því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.

Þórhallur Harðarson tók við Volvo bifreiðinni fyrir hönd HSN í vikunni.

Afhending á rafbíl