Fara beint í efnið

Ánægja með viðmót og framkomu starfsfólks á heilsugæslustöðvum á landsbyggðinni

13. desember 2022

Niðurstöður könnunar um þjónustu heilsugæslustöðva á landsbyggðinni hafa verið birtar á vef Sjúkratryggingar Íslands.

könnun

Niðurstöður könnunar um þjónustu heilsugæslustöðva á landsbyggðinni hafa verið birtar á vef Sjúkratryggingar Íslands.

Þar má sjá að að meirihluti notenda heilsugæslustöðva á landsbyggðinni bera mikið traust til heilsugæslunnar, eða rúmlega 60% og mikil ánægja er með viðmót og framkomu starfsfólks.

Gaman er að segja frá því að heilsugæslustöðvar á Norðurlandi fá að meðaltali hæstu einkunnina af heilsugæslustöðvum á landsbyggðinni. Sjá frétt hér:

Ánægja með viðmót og framkomu starfsfólks heilsugæslustöðva á landsbyggðinni | Sjúkratryggingar (island.is)