Héraðsdómur Vestfjarða
Sumar 2025
Á tímabilinu 1. – 15. júlí og 15.– 31. ágúst er skrifstofan opin frá kl. 9:00–12:00.
Sumarlokun er 16. júlí til 14. ágúst 2025 að báðum dögum meðtöldum. Hægt er að senda erindi á tölvupóstfangið heradsdomur.vestfjarda@domstolar.is
Þingstaður
Skrifstofa
Skrifstofa
Opið frá 9 til 15:30 alla virka daga.
Dómstjóri
Dómstjóri
Dómstjóri er Oddur Þorri Viðarsson.
Regluleg dómþing í einkamálum
1. miðvikudag hvers mánaðar kl. 14.
Hlé á reglulegum dómþingum í einkamálum
júlí og ágúst
frá 20. desember til 6. janúar, að báðum dögum meðtöldum
á lögboðnum frídögum, sbr. lög nr. 88/1971.
Umdæmi sem heyra undir Héraðsdóm Vestfjarða eru:
Reykhólahreppur
Vesturbyggð
Tálknafjarðarhreppur
Bolungarvíkurkaupstaður
Ísafjarðarbær
Súðavíkurhreppur
Árneshreppur
Kaldrananeshreppur
Strandabyggð