Búsforræðisvottorð
Búsforræðisvottorð er vottorð um það að viðkomandi aðili er ekki í gjaldþrotaskiptameðferð hjá héraðsdómstólunum.
Útgáfa vottorðsins kostar 2.500 kr.
Framvísa þarf búsforræðisvottorði þegar sótt er um margs konar leyfi, svo sem við stofnun
fyrirtækja eða setu í stjórnum fyrirtækja.
Búsforræðisvottorð eru gefin út af héraðsdómstólunum.


Þjónustuaðili
Dómstólasýslan