Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Geislavarnir ríkisins Forsíða
Geislavarnir ríkisins Forsíða

Geislavarnir ríkisins

Rétt myndgreining fyrir sjúklinginn minn

Samskiptaherferðin ,,Rétt myndgreining fyrir sjúklinginn minn’’ hefur það að markmiði að vekja lækna sem senda sjúklinga í myndgreiningarrannsóknir til umhugsunar um hvað sé best fyrir sjúklinginn í hvert sinn og að auka vitund um viðeigandi læknisfræðilega notkun jónandi geislunar til myndgreiningar.

Val á réttri rannsókn í upphafi flýtir greiningu og þar með að meðferð hefjist og bætir batahorfur.

HERCA hvetur alla lækna til að spyrja sig ákveðinna spurninga í hvert sinn sem myndgreiningarrannsókn er valin, þar með talið þessara:

Spurningarnar og efni sem tengist þeim er aðgengilegt á heimasíðu HERCA: Getting the right image for my patient. Þar er einnig mikið af stuðningsefni og fróðleik á ensku.

Geislavarnir ríkisins

Hafðu samband

Sími: 440 8200

Netfang: gr@gr.is

Afgreiðslan er opin

Alla virka daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Heim­il­is­fang

Rauðarárstígur 10

105 Reykjavík

Kennitala: 540286-1169