Leiðbeiningar
Hér má finna leiðbeiningar Geislavarna ríkisins til útfærslu á lögum og reglugerðir um geislavarnir, flokkaðir eftir starfssviði, og einnig hlekki á mikilvægar Evrópskar leiðbeiningar.
GR05:01 Um geislavirk efni í skólum (rit í endurskoðun)
Geislavarnir ríkisins eru meðal annars aðili að Samtökum evrópskra geislavarnastofnanna, HERCA.
Evrópskar yfirlýsingar
Allar HERCA yfirlýsingar má sjá á vef HERCA.
Allar yfirlýsingar frá Evrópusambandinu má sjá á vef framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, EC.
Evrópskar leiðbeiningar
Allar HERCA leiðbeiningar má sjá á vef HERCA.
Allar leiðbeiningar frá Evrópusambandinu má sjá á vef EC.
Yfirlýsingar og leiðbeiningar sem gefnar hafa verið út í samstarfi við aðrar geislavarnastofnanir. Geislavarnir ríkisins eru í miklu samstarfi við Norrænar geislavarnastofnanir og er einnig aðili að HERCA sem eru samtök evrópskra geislavarnastofnana.