Gæðakerfi Geislavarna Ríkisins
Gæðakerfi Geislavarna ríkisins:
er byggt upp samkvæmt kröfum ISO 9001 og tekur til allrar starfsemi stofnunarinnar
er lýst í virkri og útgáfustýrðri rafrænni handbók sem er aðgengileg öllum starfsmönnum.
byggir meðal annars á virku ábendingakerfi sem tekur á öllum innri og ytri ábendingum sem varða starfsemi Geislavarna ríkisins.
er vottað af bresku staðlastofnuninni, BSI (British Standard Institute). Kerfið var fyrst vottað í október árið 2008.