Fara beint í efnið

Kjarnorkuknúinn kafbátur við Helguvík

20. júlí 2023

Sérfræðingar Geislavarna ríkisins fylgdust með ferðum kjarnorkuknúins kafbáts í dag.

Kjarnorkuknúinn kafbátur við Helguvík

Sérfræðingar Geislavarna ríkisins fylgdust með ferðum kjarnorkuknúins kafbáts í dag og veittu tæknilega ráðgjöf vegna viðbúnaðar og geislamælinga.  Kjarnorkuknúnir kafbátar valda hvorki geislun á umhverfi né fólk þar sem þeir fara um og tilgangur geislamælinga er fyrst og fremst að staðfesta að svo sé.

Sagt var frá heimsókn kafbátsins á Facebook síðu Utanríkisráðuneytisins (færsla frá 20. júlí 2023).

Mynd er fengin frá Facebook síðu Utanríkisráðuneytinu.



Geislavarnir ríkisins

Hafðu samband

Sími: 440 8200

Netfang: gr@gr.is

Afgreiðslan er opin

Alla virka daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Heim­il­is­fang

Rauðarárstígur 10

105 Reykjavík

Kennitala: 540286-1169