Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Fiskistofa Forsíða
Fiskistofa Forsíða

Fiskistofa

23. júní 2025

Úthlutun aflamarks í sumargotsíld

2025

Samkvæmt reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2024/2025 og almanaksárið 2025 komu til úthlutunar 97.889 tonn á grundvelli aflathlutdeildar.

Á gagnasíðum Fiskistofu má finna nánari upplýsingar um skiptingu aflamarks og aflastöðu úthlutunarinnar.