9. janúar 2026
Úthlutun á loðnu og kolmunna
2026
Fiskistofa hefur lokið úthlutun á 31.046 tonnum af loðnu og 170.112 tonnum af kolmunna samkvæmt reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð um leyfilegan heildarafla og veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2025/2026 og almanaksárið 2026.
Úthlutunina má sjá á gagnasíðum Fiskistofu.

