2. apríl 2025
Styttist í opnun á umsóknir fyrir strandveiðar
2025
Strandveiðileyfi
Opnað verður fyrir umsóknir vegna strandveiða á næstu dögum.
Þegar reglugerð um veiðarnar hefur verið birt á vef Stjórnartíðinda mun Fiskistofa þurfa tíma til að uppfæra kerfi stofnunarinnar í samræmi við þær reglur sem ný reglugerð mun fela í sér.
Tilkynnt verður þegar ferkari upplýsingar berast.
