10. október 2025
Skyndilokun númer 5
2025
Skyndilokun
Bann við togveiðum með botnvörpu á Halanum.
Bannið tekur gildi kl. 16:00, þann 10. október 2025 og gildir til kl. 16:00, þann 17. október 2025.
Bannsvæðið afmarkast af eftirfarandi hnitum:
66°50,00'N, 24°40,00'V
66°39,00'N, 24°47,00'V
66°39,00'N, 24°38,00'V
66°50,00'N, 24°36,00'V
Forsendur
Að fengnu áliti Hafrannsóknarstofnunnar og með vísan til 2. málsgreinar 10. greinar laga um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands hefur Fiskistofa ákveðið að beita skyndilokun þar sem smá ufsi fer ítrekað yfir viðmiðunarmörk í afla togara.

