02.12.2024
Skyndilokun númer 4
Bann við veiðum með botnvörpu á Eldeyjabanka.
Bannið tekur gildi kl. 12:00, þann 2. desember 2024 og gildir til kl. 12:00, þann 16. desember 2024.
Bannsvæðið afmarkast af eftirfarandi hnitum:
63°59,00'N, 23°30,75'V
63°53,49'N, 23°30,75'V
63°53,53'N, 23°22,51'V
63°58,88'N, 23°22,51'V
Forsendur
Smá ýsa er 84,1% undir viðmiðunarmörkum í afla togara.