Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Fiskistofa Forsíða
Fiskistofa Forsíða

Fiskistofa

12. nóvember 2025

Skipti á aflamarki - tilboð óskast

2025
Skipti á aflamarki

Skiptimarkaðurinn opnar í dag, miðvikudaginn 12. nóvember 2025 kl. 12:00. Frestur til að skila tilboðum er til kl. 12:00 miðvikudaginn 19. nóvember 2025.

Auglýst er samkvæmt 7. grein reglugerðar um leyfilegan heildarafla og veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2025/2026 og almanaksárið 2026. Óskað er eftir tilboðum í neðangreint aflamark í tilgreindri tegund í skiptum fyrir aflamark í þorski.

Fisktegund

Þorskígildisstuðlar

Magn í boði

Blálanga

0,38

12.890 kíló

Hlýri

0,59

14.262 kíló

Skötuselur

1

10.780 kíló

Gulllax

0,25

411.863 kíló

Grálúða

1,88

576.636 kíló

Skarkoli

0,74

383.790 kíló

Þykkvalúra

1,22

47.297 kíló

Langlúra

0,68

80.893 kíló

Sandkoli

0,33

12.336 kíló

Úthafsrækja

0,78

240.461 kíló

Litli karfi

0,32

36.199 kíló

Sæbjúga Vf A

0,18

5.830 kíló

Sæbjúga Vf B

0,18

1.908 kíló

Sæbjúga Vf C

0,18

2.120 kíló

Sæbjúga Bf D

0,18

2.385 kíló

Sæbjúga Fax E

0,18

22.048 kíló

Sæbjúga Au F

0,18

11.024 kíló

Sæbjúga Au G

0,18

51.092 kíló

Sæbjúga Au H

0,18

18.497 kíló

Ígulker Bf A

0,34

2.650 kíló

Ígulker Bf C

0,34

4.664 kíló

Ígulker Hvf C

0,34

3.127 kíló

Breiðasundsskel

0,21

2.120 kíló

Við mat tilboða er stuðst við meðalverð aflamarks síðasta mánaðar sem er fyrir þorsk 507,10 kr/kg.

Tilboð er sent í gegnum nýtt tilboðsmarkaðskerfi Fiskistofu. Prófkúruhafar eða einstaklingar sem veitt hefur verið umboð, sjá leiðbeiningar, geta lagt inn tilboð á tilboðsmarkaði á notendavænan og einfaldan hátt.

  • Ekkert lágmarkstilboð.

  • Verð fyrir úthlutun aflaheimilda er samkvæmt gjaldskrá Fiskistofu.

  • Vinsamlega kynnið ykkur reglugerð um skiptimarkað.