23. janúar 2025
Opnað hefur verið fyrir umsóknir úr Fiskræktarsjóð
2025
Opnað hefur verið fyrir umsóknir fyrir árið 2025 og umsóknarfrestur er til og með 1. mars 2025.
Athugið
Allar umsóknir og fylgigögn þurfa að berast á rafrænu formi í gegnum umsóknargáttina.
Hvorki verður tekið við umsóknum né fylgigögnum í tölvupósti né á pappírsformi.
Staðfestingarpóstur er sendur á netfang umsækjanda þegar umsókn hefur verið móttekin.
Þeir sem áður hafa fengið hafa styrk úr sjóðnum og sækja aftur um vegna sama verkefnis, skulu skila inn framvinduskýrslu með nýrri umsókn.
Fyrir frekari upplýsingar sendið tölvupóst á fiskistofa@fiskistofa.is.

