3. júní 2025
Breyting á reglum varðandi vigtun strandveiðiafla
2024
Strandveiðar
Fiskistofa vekur athygli á nýjum reglum varðandi vigtun á strandveiðiafla.
Samkvæmt breytingu á reglugerð á frá og með miðvikudeginum 4. júní að ljúka allri vigtun strandveiðiafla á hafnarvog með allt að 3% ísfrádragi.
Þetta þýðir að ekki er lengur heimilt að endurvigta strandveiðiafla til aflaskráningar.
