10. júlí 2025
Áminning vegna flutninga á hlutdeildum
2025
Fiskistofa minnir á að óskir um flutning hlutdeilda ásamt öllum fylgigögnum þurfa að berast ekki seinna en 31. júlí næstkomandi ef taka á tillit til þeirra við úthlutun um næstu fiskveiðiáramót.
Óskir um flutning sendast á tölvupóstfangið millifaerslur@fiskistofa.is.
Nánari upplýsingar um fylgigögn:
