Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
22. mars 2022
Fiskistofa vekur athygli á að heimilt er að varpa hvelju af grásleppu fyrir borð á grásleppuvertíðinni 2022
17. mars 2022
Allir sem hyggjast fara á grásleppuveiðar á sunnudaginn þurfa að sækja um leyfið fyrir klukkan 14:00 á morgun föstudag og greiða þarf leyfið fyrir klukkan 21:00 á föstudagskvöld svo það verði virkt þegar haldið er til veiða.
Fiskistofa leitar að sérfræðingi til að taka þátt í hugbúnaðargerð og þróun gagnasafns Fiskistofu.
16. mars 2022
Leyfilegur heildarafli í hlýra á fiskveiðiárinu 2021/2022 er 377 tonn og hefur nú þegar verið landað rúmlega 500 tonnum.
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa samkvæmt ákvæðum reglugerðar nr. 995/2021 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2021/2022.
15. mars 2022
Samkvæmt 4. gr. reglugerðar nr. 920/2021 , um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2021/2022, með síðari breytingum, auglýsir Fiskistofa eftir tilboðum í skipti á aflamarki.
Fiskistofa áréttar að skipum sem stunda netaveiðar, aðrar en grásleppuveiðar samkvæmt sérstöku leyfi Fiskistofu, er skylt að sleppa allri grásleppu sem er lifandi í netum þegar þau eru dregin
Grásleppuveiðar hefjast þann 20. mars næsstkomandi kl. 08:00 og opnað hefur verið fyrir umsóknir í Ugga.
12. mars 2022
Vegna fjölmiðla umfjöllunar og umræðu á samfélagsmiðlum varðandi lokun á aflaskráningarappi Fiskistofu þann 1. apríl nk. og þeirra fullyrðinga Landssambands smábátaeigenda að ríkið sé að velta opinberum kostnaði á útgerðir vill Fiskistofa koma eftirfarandi á framfæri:
6. mars 2022
Bann við veiðum með línu suður af Skor.