Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
20. september 2022
Fiskistofa er með bás nr. B9 á Iceland Fishing Expo í Laugardalshöllinni. Starfsmenn Fiskistofu verða meðal annars að kynna nýjan vef sem mun fljótlega fara í loftið.
14. september 2022
Bann við veiðum með línu.
12. september 2022
Fiskistofa hefur úthlutað aflamarki fyrir fiskveiðiárið 2022/2022. Aflamarki er úthlutað á 396 skip í eigu 307 aðila.
7. september 2022
Fiskistofa mun ekki úthluta byggðakvóta á skip sem ekki hafa uppfyllt mótframlag að fullu fyrr en eftir að vinnslur hafa skilað VOR skýrslu fyrir ágústmánuð.
5. september 2022
Fiskistofa mun stunda eftirlit með drónum í vikum 36, 37 og 38
31. ágúst 2022
Fiskistofa hefur gengið frá úthlutun aflamarks og krókaaflamarks á fiskiskip á grundvelli hlutdeilda vegna fiskveiðiársins 2022/2023 sem hefst 1. september.
30. ágúst 2022
Fiskistofa hefur áætlað hlutdeildir byggt á löndunum í sandkola, sæbjúga og ígulkerum.
26. ágúst 2022
Fiskistofa vekur athygli á að fyrsta hálfa mánuð nýs fiskveiðiárs verður hægt að færa aflamark milli skipa bæði vegna fiskveiðiársins 2021/2022 og 2022/2023.
22. ágúst 2022
Frá og með 23. ágúst 2022 er felld niður línuívilnun í ýsu, löngu og steinbít sem ákveðin er í reglugerð nr. 921/2021 um línuívilnun.
19. ágúst 2022
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um leyfi til selveiða til eigin nytja á árinu 2023.