Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
31. maí 2023
Eftirlitsmenn Fiskistofu munu fljúga drónum til eftirlits í júní og viljum við minna á að allar upptökur eru skoðaðar vel og fiskur sem fer fyrir borð er tegundargreindur.
Frestur til að bjóða á skiptimarkaði hefur verið framlengdur til klukkan 14:00 1. júní 2023 og óheimilt er að millifæra makríl sem hefur verið keyptur.
30. maí 2023
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2022/2023.
24. maí 2023
Skiptimarkaður með aflamark er opinn frá 24. til 31. maí.
19. maí 2023
Fiskistofa hefur í samstarfi við Ísland.is og Stefnu unnið að uppsetningu nýrra gagnasíðna.
16. maí 2023
Fiskistofa mun samkvæmt reglugerð fjölga dögum hjá þeim skipum sem eru enn á veiðum eða eiga eftir að fara á grásleppuveiðar.
11. maí 2023
Dróna eftirlit í maí
2. maí 2023
Í dag er upphafsdagur strandveiða og hafa 535 umsóknir um strandveiðileyfi borist frá því opnað var fyrir umsóknir síðast liðin fimmtudag og 517 leyfi verið gefin út.
27. apríl 2023
Strandveiðar hefjast þriðjudaginn 2. maí næst komandi.