Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
22. desember 2023
Hátíðarkveðjur frá starfsfólki Fiskistofu
19. desember 2023
Fiskistofa hefur lokið úrvinnslu á tilboðum sem bárust í aflamarksskipti í desember.
15. desember 2023
VOR kerfi Fiskistofu verður uppfært næstkomandi þriðjudag, 19. desember.
12. desember 2023
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2023/2024.
Skiptimarkaðurinn opnar í dag, þriðjudaginn 12. desember 2023 kl. 14:00. Frestur til að skila tilboðum er til kl. 14:00 þriðjudaginn 19. desember 2023.
6. desember 2023
Til úthlutunar koma 157.202 kg.
Vakin er athygli á því að Aflarinn ehf. hefur sagt upp samningi sínum við Fiskstofu um aðgang að vefþjónustu fyrir skil aflaupplýsinga.
1. desember 2023
Fiskistofa hefur reiknað út gjald vegna fiskeldis í sjó fyrir árið 2024.
Eftirlitsmenn Fiskistofu munu fljúga ómönnuðum loftförum til eftirlits í desember og viljum við minna á að allar upptökur eru skoðaðar vel og fiskur sem fer fyrir borð er tegundargreindur.
13. nóvember 2023
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um leyfi til að halda opinber sjóstangaveiðimóta á fiskveiðiárinu 2023/2024.