Fara beint í efnið

Tilkynning um úthlutun í loðnu

15. október 2021

Samkvæmt reglugerð 1161/2021 um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2021/2022 koma 626.975 tonn til úthlutunar á grundvelli aflahlutdeildar.

Fiskistofa logo

Samkvæmt reglugerð 1161/2021 um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2021/2022 koma 626.975 tonn til úthlutunar á grundvelli aflahlutdeildar.

Hér er hægt að sjá skiptingu aflamarks og aflastöðu þessarar úthlutunar