Fara beint í efnið

Skyndilokun númer 6

6. október 2021

Bann við togveiðum (dragnót og fiskibotnvarpa ) SV af Reykjanesi tekur gildi kl. 18:00 í dag miðvikudaginn 6. október 2021 og gildir til kl.18:00 þann 20. október 2021.

Fiskistofa logo

Bann við togveiðum (dragnót og fiskibotnvarpa ) SV af Reykjanesi tekur gildi kl. 18:00 í dag miðvikudaginn 6. október 2021 og gildir til kl.18:00 þann 20. október 2021.

Bannsvæðið afmarkast af línu sem dregin er á milli eftirfarandi hnita:

  1. 63°43,40'N, 23°16,80'V

  2. 63°44,00'N, 23°19,00'V

  3. 63°45,40'N, 23°12,20'V

  4. 63°44,40'N, 23°11,70'V

Forsendur: Smá ýsa í afla dragnótarbáts  (73%)

Viðmiðunarmörk: Ýsa, 50 % undir 45 cm. lengd.