Fara beint í efnið

Skyndilokun 1

6. mars 2022

Bann við veiðum með línu suður af Skor.

Fiskistofa logo

Forsendur: Smár þorskur í afla línubáts ( 59%)

Viðmiðunarmörk: Þorskur, 50 % undir 55 cm lengd.

Gildissvið: Bann við veiðum með línu suður af Skor

Gildistími: Frá kl. 23:00 þann 6. mars 2022 til kl.23:00 þann 18. mars 2022.

Bannsvæði: Afmarkast af línu sem dregin er á milli eftirfarandi hnita:

  1. 65°18,00'N, 23°46,00'V

  2. 65°18,00'N, 23°50,00'V

  3. 65°14,00'N, 23°50,00'V

  4. 65°14,00'N, 23°46,00'V

 F.h. Fiskistofu

Ögmundur Haukur Knútsson